Thursday, August 2, 2012

Sumarleikar

Á hverju ári síðustu 6 árin höfum við haldið Sumarleika. Þetta er einn dagur á ári þar sem við hittumst í búningum og látum eins og krakkar. 
Við förum í fótbolta, brennó, skotbolta, stórfiskaleik og fleira. Síðan skellum við okkur í sund, borðum saman og leikum okkur fram á nótt. :)

Búningarnir (þemað var söngvari)

Systur og mágkonur sem mættu eins

 Sumarleikarnir og djammið ;)

Án gríns - þetta er skemmtilegasti dagur ársins! 

***

No comments: