Þann 11. október sl. varð amma mín heitin 100 ára.
Í tilefni dagsins hittumst við afkomendurnir og gerðum okkur glaðan dag. Ótrúlega gaman, sérstaklega því hún amma mín er fædd og uppalin á Siglufirði og bjó svo á Akureyri og því býr 50% af ættinni þar. Allir samankomnir í Reykjavík - 25 stykki (vantaði 2).
P.s. mæli með SushiSamba! ;)
***
No comments:
Post a Comment