Wednesday, October 24, 2012

Vinkonur og matur!

Hélt smá hitting fyrir vinkonur mínar í gær. Ég þurfti að leita alveg nýrra leiða hvað varðar mat þar sem ég er vön að bjóða uppá eitthvað mjög óhollt. Niðurstaðan var hrákaka, tortillasnakk og fleira. Svo auðvitað setti ég smá nammi og piparkökur á borðið - það þurfa ekki allir að borða hollt þó ég geri það. :) 



Og svo fór ég með afgangana sem nesti í vinnuna. :)


(Vínber, tortilla, hrákaka og kjúklingabaunaréttur)

***



1 comment:

Anna said...

Mmmmmm þetta var svo gott. Ég er ennþá að hugsa um hráfæðiskökuna... uppskrift? ;)