Monday, January 14, 2013

Röðin

Svona ætlum við að vinna okkur í gegnum húsið:

1. Bjarka herbergi (1 árs)
2. Forstofan
3. Gangur niðri
4. Þvottahúsið
5. Litla baðið
6. Stofan
7. Borðstofan
8. Skrifstofan
9. Hjónaherbergið
10. Eldhúsið
11. Garðurinn
12. Sjónvarpsherbergið
13. Stigagangur
14. Atla herbergi (4 ára)
15. Margrétar herbergi (7 ára)
16. Baðið uppi
17. Geymslan/búrið
18. Bílskúrinn

***

....og svo ein af Monsa litla
(því mér finnst algjört möst að hafa mynd) ;)

***



2 comments:

Anonymous said...

Sæl, skemmtilegt blogg, er að digga þessa skipulagsáráttu - finn þá einhverja hliðstæðu af sjálfri mér :)

Hefur þú tök á að setja hér inn skipulag hússins, þ.e. hvernig hver hæð er skipulögð m.t.t. herbergja o.þ.h.?

Með kveðju,
Harpa.

Heimilisfrúin said...

Auðvitað!

Ég hendi því inn í kvöld. :)