Thursday, April 25, 2013

Gleðilegt sumar!

Dagurinn í dag er búinn að vera alveg æðislegur!

Við byrjuðum á því að fara í skrúðgöngu að Frostaskjóli.



Í Frostaskjóli var svo krakkaskemmtun með allskonar dóteríi.





Síðan komum við heim og gáfum krökkunum sumargjafirnar.






Svo var opið hús - eggjapúns og vöfflur!



Og veðrið vissi ekkert hvernig það átti að vera: sól OG snjór.


***

No comments: