Monday, July 30, 2012

Bjarka herbergi (fyrir)

Við erum byrjuð á herberginu hans Bjarka en planið er að klára það í ágúst.



Herbergið var alveg "hrátt" þegar við byrjuðum og það eina sem við vorum búin að gera áður en hann fæddist var að skvetta smá málningu á einn vegg og parketleggja. 

Við byrjuðum á því að skrifa niður "To do lista" sem var c.a. svona:

§  Loft
§  Veggir 
§  Rafmagn
§  Gólflistar
§  Laga hurðina
§  Laga fataskáp
§  Gluggi
§  Laga kommóðu
§  Leskrókur
§  Laga bleika stólinn
§  Lampar/ljós
§  Myndir
§  Bangsar
§  Hilla/annað á litla vegginn
§  Skraut


Eins og þið sjáið þá er nóg að gera! 

Hér eru nokkrar myndir af herberginu eins og það var fyrir breytingar:




 Frekar hrátt að mínu mati og alls ekki nógu hlílegt fyrir lítinn prins. :)

Ég ætla að blogga um allt á "to do listanum" í ágúst og ég byrja á miðvikudaginn að sýna málninguna sem við völdum. :)

***

No comments: