Við erum ekki búin með herbergið hans Bjarka en erum strax farinn að hugsa um það sem er næst í röðinni!
Næstu herbergi verða tekin saman en það eru forstofan og gangurinn að stiganum (sept og okt). Ég er byrjuð að plana og í ferlinu þá skoðar maður endalausar myndir. Hér eru 7 forstofur sem ég fann á Houzz.com. Þær eru reyndar allar töluvert meira "grand" en forstofan hjá okkur en það er auðvitað hægt að fá innblástur. :)
1.
1.
***
No comments:
Post a Comment