Thursday, October 18, 2012

Átak

Ég byrjaði í 179 daga átaki í dag. 
Markmiðið er að vera í mínu bezta formi í apríl 2013 - þegar ég verð þrítug og að koma á nýjum venjum og siðum hér heima. 


Batnandi konum er bezt að lifa!

Hefur einhver áhuga á átaks/lífstílsbreytingabloggum?

***

1 comment:

Anonymous said...

Koma svo, endilega að koma með lífstílsbreytingarblogg :)

EBH