Í dag er Margrét Mist 7 ára.
Mér finnst eins og þetta hafi gerst í gær:
Í morgun leit hún svona út - 7 ára og RISA stór:
(Atli vildi líka smá athygli)
Yndislegasta, duglegasta og æðislegasta Lotta Skotta, innilega til hamingju með daginn þinn! ;)
***
3 comments:
Til hamingju með fallegu dúlluna þína! Mér finnst líka eins og þetta hafi gerst í gær. :)
váá hún var svo lítil! Og vá hvað ég var búin að gleyma að hún hefði verið svona lík sigga og "ólík" sjáfri sér eins og hún er í dag =)
Vá hvað hún var agnarsmá! Til hamingju með yndislegu skottuna þína :)
Post a Comment