Wednesday, November 7, 2012

Hrekkjavökupartý

Viðburðarnefndin í vinnunni hélt fullorðins Hrekkjavökupartý á föstudaginn sl. Kvöldið heppnaðist ótrúlega vel og ég verð að hrósa Tapashúsinu fyrir æðislegan mat í glæsilegum umbúðum - flott að innan sem utan. ;)

Við mættum snemma og skreyttum allt á met tíma


...og svo hófst partýið!



Nýjasta vinkona mín mætti á svæðið og sló í gegn.


Ég held að ég hafi sjaldan hitt jafn lífsglaða og yndislega konu eins og hana Siggu Kling! ;)

Æðislegt kvöld og yndislegir vinnufélagar!
(....var ég búin að segja ykkur hvað ég vinn með skemmtilegu fólki :P )

***

1 comment:

Erna said...

Ofur súper dúper...og flottasta fólkið! ;)