Monday, November 5, 2012

Herbergi # 4: Þvottahúsið

Þá er kominn nóvember og við byrjuð á næsta herbergi sem er þvottahúsið. Hér þarf nú ekki mikið að gera (þannig séð) en það er aðallega velux-glugginn sem við erum að vesenast með.
Þar kemur youtube sterkt inn. ;)
 
Nokkrar "fyrir" myndir
 


 
***
 

No comments: