Þá er loksins komið að því að sýna ykkur baðherbergið. Þegar ég sagði að það væri 100% tilbúið þá var ég búin að gleyma því að við pöntuðum ljós frá USA sem kemur ekki fyrr en í lok mars. En ég sýni ykkur það þegar það er komið. Og nú að breytingunum!
Hér er baðherbergið fyrir:
Og hér er það eftir:
Hægri helmingurinn
Og vinstri helmingurinn
Hvernig líst ykkur á?
***
Hér eru svo fleiri myndir.....
Sjáið þið myndavélina ;)
Öll innréttingin (upphengt)
Skrautið í hillunum (strandarþema)
Kósíheit
Vaskurinn
Handklæðahringurinn sem ég ELSKA
***
Ég ætla svo að setja inn allt það sem við gerðum (nákvæmlega) og hvar við keyptum allt sem er nýtt í næstu viku.
Góða helgi!
***
6 comments:
Vá GEÐVEIKT!
-ES
Nei váá!
Þetta er ekkert smá flott hjá ykkur. Vel gert
En myndatakan inn um gluggann :D hahaha snilld!
Vá æðislegt hjá ykkur. Mjög smart :D
Glæsilegt!
Mjög vel heppnað og notalegt, myndatakan er sérstaklega vel heppnuð :-) og mér finnst keepcalm & wash your hands æði!
Æði !!!
Post a Comment