Apríl er afmælismánuður hér á bæ og ekki nóg með að prinsinn varð 4 ára þá varð mamman líka þrítug.
Þar sem ég er að bíða eftir því að fá myndir úr afmælisveislunni þá langar
mig að byrja á því að sýna ykkur vinnuafmælið mitt. :)
Eins og ég segi svo oft þá á ég bestu vinnufélaga í heimi!
Þegar ég mætti í vinnuna leit borðið mitt svona út:
Ég fékk kórónu og allt!
Og svo fékk ég nýjan stól
Í staðin fyrir þetta allt saman þá bauð ég í kökur
(þessi mynd var boðskortið)
Það var Hello kitty þema :p
Afmæliskakan
Marengs - [Via]
***
1 comment:
Vá þú ert dásamleg!
Post a Comment