Tuesday, April 30, 2013

Jeff Dunham

Ég er búin að vera með ÆÐI fyrir einum uppistandara/búktalara í mörg ár og það hefur lengi verið draumur að fara til Bandaríkjana á sýningu með honum. 

Planið var að gera það ekki seinna en á 10 ára brúðkaupsafmælinu okkar Sigga en þess gerist þó ekki þörf þar sem kappinn ætlar að koma til okkar! ;)


Ég er auðvitað að tala um Jeff Dunham og ég er sko búin að tryggja mér og mínum manni miða í forsölu! Mæli með þessari sýningu því þessi maður er snillingur með stóru S-i!

Hér má sjá brot af mínum uppáhalds - Achmed!


***

1 comment:

Jórunn said...

íííísk við pöntuðum okkur miða í gær :)

Rosa flott nýja lúkkið á síðunni!
Kv, Jórunn