Bloggleysið stafar af veikindaástandi hér heima. Báðir strákarnir með 39°C hita - samt stílaðir upp. : /
Kem með eitthvað ferskt þegar allt kemst á rétt ról.
En þangað til get ég sagt ykkur að það er nýr "Heimsókn" þáttur kominn á netið.
Ég bíð alltaf spennt eftir þessum þáttum þar sem ég næ sjaldan að horfa á þá þegar börnin eru vakandi. (Ég vil geta horft á þá ein með súkkulaði og sódavatn!) ;)
***
No comments:
Post a Comment