Saturday, May 18, 2013

Heimilisfrúin í Mogganum

Í Sunnudagsmogganum má sjá umfjöllun og myndir um verkefnið okkar (húsið). 

Það sem vakti áhuga blaðamannsins var að við erum að gera þetta upp smá saman en ekki eins og algengt er að rífa allt út, gera upp og flytja svo inn.  


Tilbúin rými og það sem er eftir í bland


Ótrúlega gaman og gott fólk sem stendur á bakvið þetta viðtal (hjá Mogganum)! :)

Og þar sem heimsóknir eru margar í dag þá býð ég ykkur sem eruð að kíkja hér inn í fyrsta skipti velkomin!

***

2 comments:

Jórunn said...

Glæsileg eruð þið :) Bara á leiðinni að verða celeb ;)

Heimilisfrúin said...

Hahaha... ;)