Ég fékk æðislegar myndir af krílunum mínum í afmælisgjöf frá frænku minni, Sigrúnu Magg (Boggu). Bogga hefur séð um flest allar myndatökur af börnunum mínum (og mér þegar ég var lítil) og ég elska hvað myndirnar hennar eru bjartar og fallegar. Fyrirsæturnar eru heldur ekki af verri endanum og klárlega mínar uppáhalds!
En talandi um afmælisgjafir, ætti ég ekki að fara að sýna myndir úr afmælinu mínu?
***
3 comments:
Æðislegar myndir af svo fallegum börnum.
EBH
Gullmolar!
Kveðja, Hugborg Erla
þau eru svo ótrúlega falleg öll! En jú takk, myndir. Alltaf (nema ef ég er á þeim þá sleppa)
Post a Comment