Monday, June 17, 2013

17. júní!

Hæ, hó, jibbí, jei og jibbý, jei. Það er kominn 17. júní!
 
Til hamingju með daginn öll!
 
 
 
Við ætlum að skella okkur í skrúðgöngu og svo í bæinn í dag.
Vona að dagurinn verði frábær hjá okkur öllum og að það haldist þurrt.
 
Ef þið viljið smá stemmningu í æð þá klikkið HÉR.
 
Við þetta vaknaði ég undantekningalaust þegar ég var yngri. Pabbi söng/syngur þetta allan daginn og nú hafa börnin tekið við.
 
***
 
 
 

No comments: