Sunday, June 16, 2013

6 ára sykurbrúðkaupsafmæli!

Í dag eigum við hjónin 6 ára brúðkaupsafmæli sem er samkvæmt fræðunum 
Sykurbrúðkaupsafmæli.
 
 
 
Kaldhæðni þar sem ég er á djúskúr?
 
Ég veit ekki en ég verð amk sykurlaus í dag og svo höldum við upp á það á fimmtudaginn með sykursætri ferð á Grillmarkaðinn. :)
 
Ótrúlegt hvað tíminn líður hratt en það er örugglega því það er svo gaman hjá okkur og ég gæti ekki beðið um sætari og skemmtilegri ferðafélaga.
 
***
 
 

No comments: