Við vinkonurnar hittumst eitt kvöld eftir vinnu, pöntuðum okkur pizzu og lærðum að gera franskar makkarónur. Ég hef áður reynt að gera franskar makkarónur en útkoman hefur alltaf verið skrítinn marengs með kremi. Það vildi svo heppilega til að tvær vinkonur mínar höfðu farið á námskeið hjá Salt Eldhúsi og gátu þ.a.l. miðlað reynslu sinni til okkar hinna.
Planið er svo að fara þangað allar saman við tækifæri og læra eitthvað nýtt.
***
Kennslan í fullum gangi
Heimilisfrúin að láta reyna á þetta...
Og að lokum afraksturinn
Þær voru svo góðar og vel heppnaðar að ég ætla að reyna aftur fljótlega og þá koma uppskriftir. :)
***
1 comment:
Æði!
Ég fæ þá kannski að betla tips hjá þér. Er að fara að baka skrilljón svona með mömmu, líklega um helgina. Við erum báðar makkarónu'virgins'.
Post a Comment