1 árs afmæli Bjarka var haldið á sólríkum degi í júlí árið 2012.
Þemað í afmælinu voru Uglur og þetta heppnaðist bara vel að mínu mati. :)
Afmæliskakan:
Afmæliskakan var súkkulaðikaka skreytt með sykurmassa.
Marengs:
Skraut:
Uglublöðrurnar vöktu mikla lukku í afmælinu.
Ég teiknaði augun og gogginn í Excel, klippti út og límdi á blöðrurnar.
Á vegginn í forstofunni hengdi ég litla miða með "staðreyndum" um afmælisbarnið...
Afmælið:
Bjarki með "fyrstu" kökusneiðina
Veisluborðið
Bollakökur með 1 árs miðum sem ég límdi á tannstöngla og stakk í kremið
***
No comments:
Post a Comment