Af einhverjum ástæðum hef ég ekki verið nógu dugleg að setja inn myndir af afmælum barnanna. Ég á það til að fara "all in" þegar kemur að afmælum og því einhverjar líkur á því að aðrir geti nýtt sér það sem ég hef gert.
***
Nú styttist í 4 ára afmæli hjá Bjarka mínum og því tilvalið að tileinka nokkrum dögum í upprifjun á fyrri afmælum. Byrjum á síðasta afmæli en þið getið ýtt á textann fyrir neðan myndirnar til að sjá gamlar færslur um afmælin.
Bjarki Snær 3 ára
***
Þar sem ég hef verið dugleg að setja inn myndir frá afmælum Atla þá læt ég það fylgja með:
Atli Snær 1 árs
Atli Snær 2 ára
Atli Snær 3 ára
Atli Snær 4 ára
Atli Snær 5 ára
Star Wars - vantar færslu
No comments:
Post a Comment