Muniði þegar ég var að bíða eftir IKEA bæklingnum?
Sama dag fékk ég smá glaðning frá mömmu sem var nýkomin heim frá USA - haustbækling Potterybarn. Ég tók myndir af öllu mögulegu og setti hingað inn en birti þær aldrei. Nú er komið að því að láta sig dreyma! :)
Byrjar vel....
Ég er sjúk í stórar mottur/teppi. Gerir allt svo hlýlegt og "pulled together".
Haust + halloween
Ótrúlega falleg og settleg stofa.
Kósí púðar og sjúklega töff loftljós!
Kerti, bast, járn og dökkur viður = HAUST
Ég er greinilega með loftljós á heilanum - finnst þetta líka geggjað
Öðrivísi (og hreyfanlegur) kertaarinn - mjá takk
Þessi ljós heilla mig líka.
Snagar sem eru meira en bara snagar.
Ég væri alveg til í þessa.
Ljós, ljós og fleiri ljós
Ef ég ætti sumarbústað þá væri þetta málið.
Og smá fyrir skipulagsperran í lokin...
Skipulagstöflur - já takk
Hver elskar ekki körfur og skipulag?
Snilld fyrir forstofuna eða í bílskúrinn.
Og svo þvottahúsaskipulag
***
No comments:
Post a Comment