Undanfarið höfum við verið að vinna í sjónvarpsherberginu.
Við erum búin að mála allt í Siggagráum og svo setja panelinn í loftið.
Við erum búin að mála allt í Siggagráum og svo setja panelinn í loftið.
Þessar myndir eru kannski ekkert svakalega spennandi en þið trúið ekki hversu mikið rýmið breyttist við þetta! :)
Næst á dagskrá var að setja gerefti.
Þar sem við erum enn að safna fyrir "ekta" gereftum (og hurðum) þá eru þessi gerð úr MDF plötum (sjá hér). Gereftin eru heldur breið en ástæðan fyrir því er sú að hurðirnar sem við keyptum á Bland eru 60 cm en ekki 90 eins og "venjulegar" hurðir.
Svona var rýmið fyrir:
Og svona var það eftir:

***
No comments:
Post a Comment