Monday, January 19, 2015

"De clutter" - Forstofan

Stóð við markmiðið - forstofan er eins og ný! ;)
 
Þetta var frekar einfalt enda tók ég forstofuna í gegn árið 2012 og hef haldið mig við skipulagið síðan þá (sjá HÉR). Ég þurfti aðallega að fjarlægja útiföt og skó sem voru orðin of lítil á börnin eða ætluð yfir sumartímann eða færa af snaga og inn í skáp.
 
Hér má sjá fyrir og eftir myndir en ég verð eiginlega að taka það fram að á myndunum sést munurinn ekki nægilega vel af einhverjum ástæðum:
 
Fyrir - skápurinn
 
Eftir - skápurinn

Fyrir - efri hillan
 
Eftir - efri hillan

Fyrir - Neðri hillan
 
Eftir - neðri hillan

Fyrir - skóskúffur

Eftir - skóskúffur

Fyrir - Snaginn
 
Eftir - Snaginn
 
***
 
Þetta gekk svo vel að næst á dagskrá er stofan - ég gef mér aftur viku og skora á ykkur hinar. :)
 
Þess má svo til gamans geta að ég bætti inní vikuplanið mitt að ganga um þau herbergi sem eru "tilbúin" á hverjum sunnudegi og renna yfir skipulagið til að viðhalda því.
 
***




 

No comments: