Wednesday, April 1, 2015

Páskar 2015

Þar sem við verðum uppí bústað um páskana verður ekki mikið um páskaskraut á mínu heimili þetta árið. Hvað sem því líður þá verða samt keyptir tulipanar og páskaliljur, spilað bingó, skreytt nokkur egg og borðað yfir sig! :)

***

Ef ég mætti ráða þá myndi ég hafa kransa á útidyrahurðinni við öll tilefni!

Ótrúlega krúttlegt og einfalt

Grein með skrauti klikkar ekki


Kransar á borði virka líka vel :)

Egg, egg, egg og meiri egg

Túlipanar um páskana eru möst...og helst bara allt árið. :)


Flott og einfalt föndur

Svo elska ég líka kökur - þessi er æði!

Gott að eiga fyrir gesti? :)




Saltkringlukökur - skemmtilegt að gera með krökkunum.

Mér finnst eitthvað svo páskalegt við að spila bingó!

***

No comments: