Ég hef alltaf verið hrikalega skotin í svona "skipstjórahúsum."
Eitt af mínum uppáhalds er klárlega gamli skólinn minn við Sólvallagötu.....
...en svo er rakst ég á annað mjög fallegt við Dyngjuveg á fasteignavefnum.
Ó hvað maður gæti gert mikið fallegt þarna!
Franskir gluggar eru eitt það fallegasta sem ég veit.
Svo sjarmerandi pallur/svalir
Það er bara eitthvað við þetta tímabil sem lætur mig kikna í hnjánum.
Þetta er bara draumur í dós. Þið getið skoðað það nánar HÉR.
***
1 comment:
ó, þvílík fegurð, þvílík staðsetning! kannski ég fari að spila í víkingalottóinu?
Post a Comment